Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour