Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Þú ert basic! Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Þú ert basic! Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour