Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Sturlaðir tímar Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Sturlaðir tímar Glamour