Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 23:24 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00