CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 21:00 Fyrstu vikur Donald Trump í embætti hafa verið stormasamar. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35