Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 07:00 María Þórisdóttir. Vísir/Samsett/Getty María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn