Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland atli ísleifsson skrifar 27. febrúar 2017 18:35 George W. Bush var 43. forseti Bandaríkjanna. Vísir/afp George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, vill að Donald Trump Bandaríkjaforseti svari spurningum um tengsl hans og nánustu samstarfsmanna hans við Rússland. Þá segir hann frjálsa og óháða fjölmiðla nauðsynlega lýðræðinu. Bush ræddi stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í viðtali við NBC. Sagði hann nauðsynlegt að fá á hreint hvort að rússneskir tölvuhakkarar hafi reynt að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar. „Ég tel að við þurfum öll að fá svar,“ segir forsetinn fyrrverandi, sem kveðst þó ekki vilja taka afstöðu til hvort rétt sé að skipa sérstakan saksóknara til að halda utan um slíka rannsókn. Í viðtalinu tekur Bush einnig skýra afstöðu með fjölmiðlum sem Trump hefur gagnrýnt harðlega að undanförnu. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla hins vegar nauðsynlega lýðræðinu. „Við þurfum fjölmiðla til að veita mönnum eins og mér aðhald,“ segir Bush og bætir við að vald geti verið vanabindandi og spillandi. Bush segir að í valdatíð sinni hafi hann varið miklum tíma í að sannfæra Vladimír Pútín Rússlandsforseta um nauðsyn frjálsra fjölmiðla. „Það er erfitt að segja öðrum að hafa óháða og frjálsa fjölmiðla þegar við erum ekki viljug til þess sjálf.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27. febrúar 2017 11:37 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, vill að Donald Trump Bandaríkjaforseti svari spurningum um tengsl hans og nánustu samstarfsmanna hans við Rússland. Þá segir hann frjálsa og óháða fjölmiðla nauðsynlega lýðræðinu. Bush ræddi stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í viðtali við NBC. Sagði hann nauðsynlegt að fá á hreint hvort að rússneskir tölvuhakkarar hafi reynt að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar. „Ég tel að við þurfum öll að fá svar,“ segir forsetinn fyrrverandi, sem kveðst þó ekki vilja taka afstöðu til hvort rétt sé að skipa sérstakan saksóknara til að halda utan um slíka rannsókn. Í viðtalinu tekur Bush einnig skýra afstöðu með fjölmiðlum sem Trump hefur gagnrýnt harðlega að undanförnu. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla hins vegar nauðsynlega lýðræðinu. „Við þurfum fjölmiðla til að veita mönnum eins og mér aðhald,“ segir Bush og bætir við að vald geti verið vanabindandi og spillandi. Bush segir að í valdatíð sinni hafi hann varið miklum tíma í að sannfæra Vladimír Pútín Rússlandsforseta um nauðsyn frjálsra fjölmiðla. „Það er erfitt að segja öðrum að hafa óháða og frjálsa fjölmiðla þegar við erum ekki viljug til þess sjálf.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27. febrúar 2017 11:37 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27. febrúar 2017 11:37