Orri Freyr: Varnarleikurinn er lykillinn að öllum sigrum Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 19:45 Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason áttu flottan leik í vörn Valsmanna sem vörðu bikarmeistaratitilinn í gær með 26-22 sigri á Aftureldingu í Laugardalshöllinni en þetta var tíundi bikarmeistaratitill Valsmanna. Aðeins vika er síðan liðið lék tvo leiki á skömmum tíma í Áskorendabikar Evrópu í handbolta en leikirnir fóru fram í Svartfjallalandi og slógu Valsmenn RK Partizan út á heimavelli þeirra. Guðjón Guðmundsson ræddi við þá bræðurna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fyrst og fremst er það kollurinn sem skilar þessu en svo var þetta frábærlega sett upp hjá þjálfurunum og það voru allir tilbúnir í þetta. Það voru allir að vinna að sama markmiðinu að vinna leikina og að komast sem lengst. Við erum með samheldinn hóp sem er tilbúinn að tækla hvaða vandamál sem er saman ,“ sagði Orri Freyr.Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Bræðurnir gáfu ekkert eftir í varnarleiknum í Höllinni. „Varnarleikur er lykillinn að öllum sigrum, sumir segja að sóknir vinni titla en ég er ósammála því. Það eru varnirnar sem vinna titla,“ sagði Orri en Ými þykir bardaginn í vörninni skemmtilegur. „Það er það skemmtilegasta að vera í vörninni, þegar einhver kemur að manni og maður nær að stoppa hann. Það er æðisleg tilfinning,“ sagði Ýmir sem segir það gott að spila með bróðir sínum. „Það er nokkuð gott að hafa hann þarna, yfirleitt hefur hann rétt fyrir sér en þó ekki alltaf. Þá hlustar maður á hann en maður er duglegur að láta hann heyra það ef hann hefur rangt fyrir sér,“ sagði Ýmir en þriðji bróðirinn varð bikarmeistari með þriðja flokk Valsmanna í dag. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason áttu flottan leik í vörn Valsmanna sem vörðu bikarmeistaratitilinn í gær með 26-22 sigri á Aftureldingu í Laugardalshöllinni en þetta var tíundi bikarmeistaratitill Valsmanna. Aðeins vika er síðan liðið lék tvo leiki á skömmum tíma í Áskorendabikar Evrópu í handbolta en leikirnir fóru fram í Svartfjallalandi og slógu Valsmenn RK Partizan út á heimavelli þeirra. Guðjón Guðmundsson ræddi við þá bræðurna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fyrst og fremst er það kollurinn sem skilar þessu en svo var þetta frábærlega sett upp hjá þjálfurunum og það voru allir tilbúnir í þetta. Það voru allir að vinna að sama markmiðinu að vinna leikina og að komast sem lengst. Við erum með samheldinn hóp sem er tilbúinn að tækla hvaða vandamál sem er saman ,“ sagði Orri Freyr.Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Bræðurnir gáfu ekkert eftir í varnarleiknum í Höllinni. „Varnarleikur er lykillinn að öllum sigrum, sumir segja að sóknir vinni titla en ég er ósammála því. Það eru varnirnar sem vinna titla,“ sagði Orri en Ými þykir bardaginn í vörninni skemmtilegur. „Það er það skemmtilegasta að vera í vörninni, þegar einhver kemur að manni og maður nær að stoppa hann. Það er æðisleg tilfinning,“ sagði Ýmir sem segir það gott að spila með bróðir sínum. „Það er nokkuð gott að hafa hann þarna, yfirleitt hefur hann rétt fyrir sér en þó ekki alltaf. Þá hlustar maður á hann en maður er duglegur að láta hann heyra það ef hann hefur rangt fyrir sér,“ sagði Ýmir en þriðji bróðirinn varð bikarmeistari með þriðja flokk Valsmanna í dag.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira