Orri Freyr: Varnarleikurinn er lykillinn að öllum sigrum Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 19:45 Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason áttu flottan leik í vörn Valsmanna sem vörðu bikarmeistaratitilinn í gær með 26-22 sigri á Aftureldingu í Laugardalshöllinni en þetta var tíundi bikarmeistaratitill Valsmanna. Aðeins vika er síðan liðið lék tvo leiki á skömmum tíma í Áskorendabikar Evrópu í handbolta en leikirnir fóru fram í Svartfjallalandi og slógu Valsmenn RK Partizan út á heimavelli þeirra. Guðjón Guðmundsson ræddi við þá bræðurna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fyrst og fremst er það kollurinn sem skilar þessu en svo var þetta frábærlega sett upp hjá þjálfurunum og það voru allir tilbúnir í þetta. Það voru allir að vinna að sama markmiðinu að vinna leikina og að komast sem lengst. Við erum með samheldinn hóp sem er tilbúinn að tækla hvaða vandamál sem er saman ,“ sagði Orri Freyr.Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Bræðurnir gáfu ekkert eftir í varnarleiknum í Höllinni. „Varnarleikur er lykillinn að öllum sigrum, sumir segja að sóknir vinni titla en ég er ósammála því. Það eru varnirnar sem vinna titla,“ sagði Orri en Ými þykir bardaginn í vörninni skemmtilegur. „Það er það skemmtilegasta að vera í vörninni, þegar einhver kemur að manni og maður nær að stoppa hann. Það er æðisleg tilfinning,“ sagði Ýmir sem segir það gott að spila með bróðir sínum. „Það er nokkuð gott að hafa hann þarna, yfirleitt hefur hann rétt fyrir sér en þó ekki alltaf. Þá hlustar maður á hann en maður er duglegur að láta hann heyra það ef hann hefur rangt fyrir sér,“ sagði Ýmir en þriðji bróðirinn varð bikarmeistari með þriðja flokk Valsmanna í dag. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason áttu flottan leik í vörn Valsmanna sem vörðu bikarmeistaratitilinn í gær með 26-22 sigri á Aftureldingu í Laugardalshöllinni en þetta var tíundi bikarmeistaratitill Valsmanna. Aðeins vika er síðan liðið lék tvo leiki á skömmum tíma í Áskorendabikar Evrópu í handbolta en leikirnir fóru fram í Svartfjallalandi og slógu Valsmenn RK Partizan út á heimavelli þeirra. Guðjón Guðmundsson ræddi við þá bræðurna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fyrst og fremst er það kollurinn sem skilar þessu en svo var þetta frábærlega sett upp hjá þjálfurunum og það voru allir tilbúnir í þetta. Það voru allir að vinna að sama markmiðinu að vinna leikina og að komast sem lengst. Við erum með samheldinn hóp sem er tilbúinn að tækla hvaða vandamál sem er saman ,“ sagði Orri Freyr.Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Bræðurnir gáfu ekkert eftir í varnarleiknum í Höllinni. „Varnarleikur er lykillinn að öllum sigrum, sumir segja að sóknir vinni titla en ég er ósammála því. Það eru varnirnar sem vinna titla,“ sagði Orri en Ými þykir bardaginn í vörninni skemmtilegur. „Það er það skemmtilegasta að vera í vörninni, þegar einhver kemur að manni og maður nær að stoppa hann. Það er æðisleg tilfinning,“ sagði Ýmir sem segir það gott að spila með bróðir sínum. „Það er nokkuð gott að hafa hann þarna, yfirleitt hefur hann rétt fyrir sér en þó ekki alltaf. Þá hlustar maður á hann en maður er duglegur að láta hann heyra það ef hann hefur rangt fyrir sér,“ sagði Ýmir en þriðji bróðirinn varð bikarmeistari með þriðja flokk Valsmanna í dag.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira