Umdeildur eigandi Knicks aðstoðaði kosningabaráttu Trump Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 11:30 Dolan þykir skrautlegur fýr. Vísir/getty James Dolan, eigandi New York Knicks, þykir skrautlegur karakter en hann hefur verið töluvert gagnrýndur undanfarið eftir að hafa vísað Charles Oakley, fyrrum leikmann liðsins, úr húsi á leik liðsins gegn Los Angeles Clippers á dögunum. Líkt og Vísir hefur fjallað um var Oakley vísað úr húsi og var hann handtekinn en myndband af því má sjá hér. Dolan fylgdi því eftir með því að greina frá því að Oakley væri bannað að koma í Madison Squere Garden, höll New York Knicks-liðsins. Nú berast fréttir þess frá Bandaríkjunum að Dolan hafi aðstoðað núverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í kosningarbaráttunni með 300.000 dollara framlagi, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna. Er það algengt að eigendur liða og leikmenn í NBA-deildinni styðji forsetaefnin í kosningarbaráttunni en fáir forsetaframbjóðendur hafa mætt eins miklu mótlæti af hálfu íþróttamanna. Hafa bestu þjálfarar og leikmenn deildarinnar gagnrýnt stefnu Trump sem forseti Bandaríkjanna en LeBron James, ein stærsta stjarna deildarinnar, neitaði að gista á hóteli Trump á dögunum. Þá hafa leikmenn úr ýmsum íþróttagreinum Bandaríkjanna sagst ekki ætla að sniðganga heimsóknina í Hvíta húsið þar sem meistaraliðið fær að hitta forsetann. Dolan er þó ekki eini eigandi íþróttaliðs í Bandaríkjunum sem aðstoðaði Trump en Richard DeVos, eigandi Orlando Magic, lagði fram 70.000 dollara. Var það þó töluvert minna en Woody Johnson, eigandi New York Jets, sem lagði til 449.200 dollara og fékk að launum utanríkisráðherrastöðu í Bretlandi. Donald Trump NBA Tengdar fréttir Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
James Dolan, eigandi New York Knicks, þykir skrautlegur karakter en hann hefur verið töluvert gagnrýndur undanfarið eftir að hafa vísað Charles Oakley, fyrrum leikmann liðsins, úr húsi á leik liðsins gegn Los Angeles Clippers á dögunum. Líkt og Vísir hefur fjallað um var Oakley vísað úr húsi og var hann handtekinn en myndband af því má sjá hér. Dolan fylgdi því eftir með því að greina frá því að Oakley væri bannað að koma í Madison Squere Garden, höll New York Knicks-liðsins. Nú berast fréttir þess frá Bandaríkjunum að Dolan hafi aðstoðað núverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í kosningarbaráttunni með 300.000 dollara framlagi, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna. Er það algengt að eigendur liða og leikmenn í NBA-deildinni styðji forsetaefnin í kosningarbaráttunni en fáir forsetaframbjóðendur hafa mætt eins miklu mótlæti af hálfu íþróttamanna. Hafa bestu þjálfarar og leikmenn deildarinnar gagnrýnt stefnu Trump sem forseti Bandaríkjanna en LeBron James, ein stærsta stjarna deildarinnar, neitaði að gista á hóteli Trump á dögunum. Þá hafa leikmenn úr ýmsum íþróttagreinum Bandaríkjanna sagst ekki ætla að sniðganga heimsóknina í Hvíta húsið þar sem meistaraliðið fær að hitta forsetann. Dolan er þó ekki eini eigandi íþróttaliðs í Bandaríkjunum sem aðstoðaði Trump en Richard DeVos, eigandi Orlando Magic, lagði fram 70.000 dollara. Var það þó töluvert minna en Woody Johnson, eigandi New York Jets, sem lagði til 449.200 dollara og fékk að launum utanríkisráðherrastöðu í Bretlandi.
Donald Trump NBA Tengdar fréttir Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30
Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15
Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45