Trump: Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 17:56 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að íbúar Svíþjóðar viti að hann hafi rétt fyrir sér um meint ástand mála þar í landi. BBC greinir frá.Um síðustu helgi hélt Trump fjöldafund þar sem hann vísaði til árásar í Svíþjóð sem aldrei átti sér þó stað. Síðar sagði Trump að hann hefði ekki verið að tala um neitt sérstakt atvik þar í landi heldur frekar verið að vísa til aukinnar glæpatíðni í Svíþjóð. Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð en virðist þó ekki ætla að bakka með ummæli sín um „ástandið“ í Svíþjóð. „Ég elska Svíþjóð,“ sagði Trump. „En íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ sagði Trump á fundinum fyrr í dag. Trump hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um ástandið í Svíþjóð og tísti um daginn að fjölmiðlar væru að reyna að halda því fram að straumur innflytjenda til Svíþjóðar væri að virka stórvel. Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Þau segja röngum upplýsingum um landið hafa verið dreift ítrekað að undanförnu og svöruðu rangfærslum sem komið hafa upp í umræðunni undanfarna daga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að íbúar Svíþjóðar viti að hann hafi rétt fyrir sér um meint ástand mála þar í landi. BBC greinir frá.Um síðustu helgi hélt Trump fjöldafund þar sem hann vísaði til árásar í Svíþjóð sem aldrei átti sér þó stað. Síðar sagði Trump að hann hefði ekki verið að tala um neitt sérstakt atvik þar í landi heldur frekar verið að vísa til aukinnar glæpatíðni í Svíþjóð. Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð en virðist þó ekki ætla að bakka með ummæli sín um „ástandið“ í Svíþjóð. „Ég elska Svíþjóð,“ sagði Trump. „En íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ sagði Trump á fundinum fyrr í dag. Trump hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um ástandið í Svíþjóð og tísti um daginn að fjölmiðlar væru að reyna að halda því fram að straumur innflytjenda til Svíþjóðar væri að virka stórvel. Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Þau segja röngum upplýsingum um landið hafa verið dreift ítrekað að undanförnu og svöruðu rangfærslum sem komið hafa upp í umræðunni undanfarna daga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50
Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15
Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45
Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15