Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 23:15 Benson í leik með Packers. Allsgáður. vísir/getty Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sá heitir Cedric Benson og lék með Chicago Bears, Cincinnati Bengals og Green Bay Packers á átta ára ferli í NFL-deildinni. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu árið 2005. Benson var stöðvaður fyrir utan 7-Eleven í Austin þar sem aksturslag hans hafði þótt sérstakt. Þá neitar Benson því að sitja inn í bílnum er lögreglan kemur að honum. Segist þurfa að fara inn í búð að versla. Lögreglumenn sögðu það vera augljóst mál að Benson væri kenndur. Göngulagið var ekki beint, kaupstaðarlyktin sveif yfir lögreglumennina og ökumaðurinn gat ekki hætt að tala. Hann var þess utan ósamstarfsfús og góður með sig. Venjan er að lögreglan leggi próf fyrir þá sem þeir stöðva og þegar kom að því að fara með stafrófið þá neitaði Benson því. „Ég get ekki farið með stafrófið því ég var í átta ár í NFL-deildinni,“ var afsökun leikmannsins fyrir því að kunna ekki stafrófið. Þess utan sagðist Benson ekki geta talið lengra en upp í þrjú. Augljóslega bláedrú. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi fyrrum NFL-stjarna kemst í kast við lögin. Hann hefur meðal annars verið handtekinn fyrir að ganga á skrokk á fjölskyldumeðlimi. Hann var svo rekinn frá Bears árið 2008 fyrir að bæði aka og sigla fullur. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sá heitir Cedric Benson og lék með Chicago Bears, Cincinnati Bengals og Green Bay Packers á átta ára ferli í NFL-deildinni. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu árið 2005. Benson var stöðvaður fyrir utan 7-Eleven í Austin þar sem aksturslag hans hafði þótt sérstakt. Þá neitar Benson því að sitja inn í bílnum er lögreglan kemur að honum. Segist þurfa að fara inn í búð að versla. Lögreglumenn sögðu það vera augljóst mál að Benson væri kenndur. Göngulagið var ekki beint, kaupstaðarlyktin sveif yfir lögreglumennina og ökumaðurinn gat ekki hætt að tala. Hann var þess utan ósamstarfsfús og góður með sig. Venjan er að lögreglan leggi próf fyrir þá sem þeir stöðva og þegar kom að því að fara með stafrófið þá neitaði Benson því. „Ég get ekki farið með stafrófið því ég var í átta ár í NFL-deildinni,“ var afsökun leikmannsins fyrir því að kunna ekki stafrófið. Þess utan sagðist Benson ekki geta talið lengra en upp í þrjú. Augljóslega bláedrú. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi fyrrum NFL-stjarna kemst í kast við lögin. Hann hefur meðal annars verið handtekinn fyrir að ganga á skrokk á fjölskyldumeðlimi. Hann var svo rekinn frá Bears árið 2008 fyrir að bæði aka og sigla fullur.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira