Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Vilhjálmur er tilnefndur til þessara virtu verðlauna. Vísir/Getty Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour
Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude
Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour