Jafnt í þýska slagnum | Dramatík í Belgíu Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. mars 2017 22:00 Bentaleb berst við Stindl í leiknum í kvöld. vísir/getty Schalke og Borussia Mönchengladbach skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en gestirnir frá Mönchengladbach eru eflaust sáttari eftir að hafa náð mikilvægu útivallarmarki í Gelsenkirkchen. Jonas Hofmann kom gestunum yfir á 15. mínútu eftir góða sendingu inn fyrir vörn Schalke en austurríski framherjinn Guido Burgstaller jafnaði metin fyrir Schalke tíu mínútum síðar með glæsilegri afgreiðslu úr vítateigshorninu. Er óhætt að segja að liðin hafi verið full varfærnisleg í leiknum í kvöld en báðir leikir liðanna í þýsku deildinni í vetur buðu upp á markaveislu og mátti sjá að leikmenn vildu ekki gera of mörg mistök. Í Belgíu fengu áhorfendur nóg fyrir peninginn í 5-2 sigri Genk gegn löndum sínum í Gent. Ásamt sjö mörkum kom lét eitt rautt spjald dagsins ljós ásamt misnotaðri vítaspyrnu en það er óhætt að segja að Genk sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn með þriggja marka forskot og fimm útivallarmörk. Í Frakklandi sneri Lyon taflinu við í seinni hálfleik og vann 4-2 sigur á Roma eftir að hafa lent 1-2 undir í fyrri hálfleik. Federico Fazio og Mohamed Salah komu Roma yfir með tveimur mörkum um miðbik fyrri hálfleiks en mörk frá Corentin Tolisso, Nabil Fekir og Alexandre Lacazette skiluðu Lyon sigrinum. Þá skyldu Olympiakos og Besiktas jöfn í Grikklandi en Celta Vigo vann nauman sigur á gömlu félögum Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar á heimavelli.Úrslit kvöldsins: Celta Vigo 2-1 Krasnodar Gent 2-5 Genk Lyon 4-2 AS Roma Olympiakos Piraeus 1-1 Besiktas Schalke 1-1 Borussia Mönchengladbach Evrópudeild UEFA Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Schalke og Borussia Mönchengladbach skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en gestirnir frá Mönchengladbach eru eflaust sáttari eftir að hafa náð mikilvægu útivallarmarki í Gelsenkirkchen. Jonas Hofmann kom gestunum yfir á 15. mínútu eftir góða sendingu inn fyrir vörn Schalke en austurríski framherjinn Guido Burgstaller jafnaði metin fyrir Schalke tíu mínútum síðar með glæsilegri afgreiðslu úr vítateigshorninu. Er óhætt að segja að liðin hafi verið full varfærnisleg í leiknum í kvöld en báðir leikir liðanna í þýsku deildinni í vetur buðu upp á markaveislu og mátti sjá að leikmenn vildu ekki gera of mörg mistök. Í Belgíu fengu áhorfendur nóg fyrir peninginn í 5-2 sigri Genk gegn löndum sínum í Gent. Ásamt sjö mörkum kom lét eitt rautt spjald dagsins ljós ásamt misnotaðri vítaspyrnu en það er óhætt að segja að Genk sé í góðri stöðu fyrir seinni leikinn með þriggja marka forskot og fimm útivallarmörk. Í Frakklandi sneri Lyon taflinu við í seinni hálfleik og vann 4-2 sigur á Roma eftir að hafa lent 1-2 undir í fyrri hálfleik. Federico Fazio og Mohamed Salah komu Roma yfir með tveimur mörkum um miðbik fyrri hálfleiks en mörk frá Corentin Tolisso, Nabil Fekir og Alexandre Lacazette skiluðu Lyon sigrinum. Þá skyldu Olympiakos og Besiktas jöfn í Grikklandi en Celta Vigo vann nauman sigur á gömlu félögum Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar á heimavelli.Úrslit kvöldsins: Celta Vigo 2-1 Krasnodar Gent 2-5 Genk Lyon 4-2 AS Roma Olympiakos Piraeus 1-1 Besiktas Schalke 1-1 Borussia Mönchengladbach
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira