Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour