Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour