Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour