Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 16:00 Það er mikil stemmning á sýningu Stellu fyrr í dag. Mynd/Getty Það var svo sannarlega mikið stuð á tískusýningu Stellu McCartney í París í dag. Eftir sýninguna komu allar fyrirsæturnar fram og sungu og dönsuðu við lagið Faith með George Michael. George lést á jóladag fyrir rúmum tveimur mánuðum. Uppákoman vakti mikla athygli hjá gestum sýningarinnar enda verið að heiðra virtann listamann sem og lagið sjálft er einstaklega kröftugt og skemmtilegt. Slíkar uppákomur á tískusýningum eru sjaldséðar. George Michael hafði mikil áhrif á tískuheiminn og því vel við hæfi að halda uppi minningu hans á þennan hátt. Models closed the @stellamccartney #AW17 catwalk show by dancing and singing along to #GeorgeMichael's 'Faith' (by @justinepicardie) #PFW #StellaMcCartney #FashionWeek A post shared by Harper's Bazaar UK (@bazaaruk) on Mar 6, 2017 at 2:09am PST "'Cause I gotta have faith!" Models sang and danced to George Michael's monster hit at this morning's upbeat #StellaMcCartney's #FW17 runway show. #PFW #mytfashionweek #mytheresa @stellamccartney A post shared by mytheresa.com (@mytheresa.com) on Mar 6, 2017 at 1:51am PST Dancing at @stellamccartney. #pfw #wwdfashion A post shared by WWD (@wwd) on Mar 6, 2017 at 1:54am PST Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Það var svo sannarlega mikið stuð á tískusýningu Stellu McCartney í París í dag. Eftir sýninguna komu allar fyrirsæturnar fram og sungu og dönsuðu við lagið Faith með George Michael. George lést á jóladag fyrir rúmum tveimur mánuðum. Uppákoman vakti mikla athygli hjá gestum sýningarinnar enda verið að heiðra virtann listamann sem og lagið sjálft er einstaklega kröftugt og skemmtilegt. Slíkar uppákomur á tískusýningum eru sjaldséðar. George Michael hafði mikil áhrif á tískuheiminn og því vel við hæfi að halda uppi minningu hans á þennan hátt. Models closed the @stellamccartney #AW17 catwalk show by dancing and singing along to #GeorgeMichael's 'Faith' (by @justinepicardie) #PFW #StellaMcCartney #FashionWeek A post shared by Harper's Bazaar UK (@bazaaruk) on Mar 6, 2017 at 2:09am PST "'Cause I gotta have faith!" Models sang and danced to George Michael's monster hit at this morning's upbeat #StellaMcCartney's #FW17 runway show. #PFW #mytfashionweek #mytheresa @stellamccartney A post shared by mytheresa.com (@mytheresa.com) on Mar 6, 2017 at 1:51am PST Dancing at @stellamccartney. #pfw #wwdfashion A post shared by WWD (@wwd) on Mar 6, 2017 at 1:54am PST
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour