Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 17:04 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Hanna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Þetta eru fyrstu verðlaun Anítu í fullorðinsflokki en hún hefur bæði orðið heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta var kát þegar Vísir heyrði í henni eftir hlaupið en hún var þá á leiðinni í lyfjapróf eins og venjan er hjá veðlaunahöfum á stórmótum. Aníta ætlaði að reyna að klára lyfjaprófið áður en kemur að verðlaunaafhendingunni þar sem hún stígur á pall ásamt Selinu Büchel frá Sviss og Shelayna Oskan-Clarke frá Bretlandi. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.51 að staðartíma eða klukkan 17.51 að íslenskum tíma. Aníta ætti því að geta náð þessu. Við vonum það allavega. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3. mars 2017 08:00 Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. 3. mars 2017 10:30 Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. 4. mars 2017 18:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Þetta eru fyrstu verðlaun Anítu í fullorðinsflokki en hún hefur bæði orðið heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta var kát þegar Vísir heyrði í henni eftir hlaupið en hún var þá á leiðinni í lyfjapróf eins og venjan er hjá veðlaunahöfum á stórmótum. Aníta ætlaði að reyna að klára lyfjaprófið áður en kemur að verðlaunaafhendingunni þar sem hún stígur á pall ásamt Selinu Büchel frá Sviss og Shelayna Oskan-Clarke frá Bretlandi. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.51 að staðartíma eða klukkan 17.51 að íslenskum tíma. Aníta ætti því að geta náð þessu. Við vonum það allavega.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3. mars 2017 08:00 Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. 3. mars 2017 10:30 Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. 4. mars 2017 18:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06
Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3. mars 2017 08:00
Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. 3. mars 2017 10:30
Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. 4. mars 2017 18:00