Natalie Portman eignaðist stúlku Ritstjórn skrifar 4. mars 2017 11:00 Natalie ásamt eiginmanni sínum. Leikkonan Natalie Portman eignaðist stúlkubarn í vikunni ásamt eiginmanni sínum, Benjamin Millepied. Þau eiga fimm ára son fyrir. Samkvæmt talsmanni Natalie missti hún af Óskarsverðlaununum þar sem hún eignaðist barnið stuttu fyrir hátíðina. Hún var tilnefnd til verðlaunananna sem besta leikkona í aðalhlutverki. Móður og barni heilsast vel. Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour
Leikkonan Natalie Portman eignaðist stúlkubarn í vikunni ásamt eiginmanni sínum, Benjamin Millepied. Þau eiga fimm ára son fyrir. Samkvæmt talsmanni Natalie missti hún af Óskarsverðlaununum þar sem hún eignaðist barnið stuttu fyrir hátíðina. Hún var tilnefnd til verðlaunananna sem besta leikkona í aðalhlutverki. Móður og barni heilsast vel.
Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour