Breyttu tískupallinum i dansgólf Ritstjórn skrifar 4. mars 2017 09:00 Glamour/Getty Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty
Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00