Svipmynd Markaðarins: Fær útrás í Beyoncé dansi í Kramhúsinu 4. mars 2017 10:30 Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino's á Íslandi. Vísir/Anton Brink Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino’s, hefur starfað hjá fyrirtækinu í um þrjú ár. Hún er 26 ára gömul, uppalin í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands. Þaðan lá leiðin í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Anna er í sambúð með Sverri Fal Björnssyni, verkefnastjóra hjá WOW air, og situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.Hvað hefur komið þér mest á óvart það sem af er ári? Árið 2017 hefur verið ansi viðburðaríkt þó það sé ekki mikið búið af því. Ég kom sjálfri mér á óvart þegar ég keypti mér skipulagsbók sem ég hef í raun skrifað í og notað mjög mikið. Það kom mér líka á óvart að Ranieri var rekinn frá Leicester City.Hvaða app notarðu mest? Ég nota Instagram, Twitter og Snapchat mjög mikið þar sem ég set sjálf inn efni. Síðan hefur appið Clue reynst mér mjög vel ásamt Podcast og Spotify. Uppáhaldsappið er samt að sjálfsögðu Domino’s-appið.Hvað gerir þú í frístundum þínum? Ég er mjög virk í félagslífinu og ver miklum tíma með vinum og kærasta. Mér finnst mjög gaman að elda og fá fólk í mat ásamt því að ferðast. Hvernig heldur þú þér í formi? Ég æfi fjórum sinnum í viku í hópaþjálfun hjá Birki Vagni í World Class, einu sinni í viku fæ ég síðan útrás í Beyoncé dansi í Kramhúsinu. Þess á milli hleyp ég og fer í þoltíma eins og til dæmis spinning.Hvernig tónlist hlustar þú á? Það fer allt eftir skapi. Allt frá hiphopi til power-ballaða.Ertu í þínu draumastarfi? Starfið mitt er mjög fjölbreytilegt frá degi til dags og einn hluti af starfinu felst í því að smakka pitsur. Ég held að það sé erfitt að toppa það! WOW Air Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira
Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino’s, hefur starfað hjá fyrirtækinu í um þrjú ár. Hún er 26 ára gömul, uppalin í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands. Þaðan lá leiðin í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Anna er í sambúð með Sverri Fal Björnssyni, verkefnastjóra hjá WOW air, og situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.Hvað hefur komið þér mest á óvart það sem af er ári? Árið 2017 hefur verið ansi viðburðaríkt þó það sé ekki mikið búið af því. Ég kom sjálfri mér á óvart þegar ég keypti mér skipulagsbók sem ég hef í raun skrifað í og notað mjög mikið. Það kom mér líka á óvart að Ranieri var rekinn frá Leicester City.Hvaða app notarðu mest? Ég nota Instagram, Twitter og Snapchat mjög mikið þar sem ég set sjálf inn efni. Síðan hefur appið Clue reynst mér mjög vel ásamt Podcast og Spotify. Uppáhaldsappið er samt að sjálfsögðu Domino’s-appið.Hvað gerir þú í frístundum þínum? Ég er mjög virk í félagslífinu og ver miklum tíma með vinum og kærasta. Mér finnst mjög gaman að elda og fá fólk í mat ásamt því að ferðast. Hvernig heldur þú þér í formi? Ég æfi fjórum sinnum í viku í hópaþjálfun hjá Birki Vagni í World Class, einu sinni í viku fæ ég síðan útrás í Beyoncé dansi í Kramhúsinu. Þess á milli hleyp ég og fer í þoltíma eins og til dæmis spinning.Hvernig tónlist hlustar þú á? Það fer allt eftir skapi. Allt frá hiphopi til power-ballaða.Ertu í þínu draumastarfi? Starfið mitt er mjög fjölbreytilegt frá degi til dags og einn hluti af starfinu felst í því að smakka pitsur. Ég held að það sé erfitt að toppa það!
WOW Air Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira