Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour