Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 19:30 Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017 Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour