Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour