Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 20:00 Gigi er glæsileg á forsíðu Vogue Arabia. Mynd/Vogue Fyrsta tölublað Vogue Arabie hefur nú litið dagsins ljós. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Gigi Hadid sem prýðir forsíðuna á þessu sögulega blaði. Ekki nóg með það að þetta er fyrsta blaðið sem kemur út fyrir nokkrar þjóðir heldur er það einnig það fyrsta sem er gefið út rafrænt áður en það fer í prent. Forsíðuþátturinn er skotinn af Inez og Vinoodh en Gigi er stíliseruð af Brandon Maxwell. Ritstjóri blaðsins, Deena Aljuhani Abdulaziz, segir að með þessari einu ljósmynd sé verið að senda skilaboð sem þúsundir hafa verið að bíða eftir í mið-austurlöndunum. Gigi segist einnig vera sérstaklega ánægð með að hafa fengið forsíðuna enda er faðir hennar frá Palestínu. Blaðið fer á sölu 5.mars.ÞAð eru líklegast margir sem hafa beðið spenntir eftir Vogue Arabia. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour
Fyrsta tölublað Vogue Arabie hefur nú litið dagsins ljós. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Gigi Hadid sem prýðir forsíðuna á þessu sögulega blaði. Ekki nóg með það að þetta er fyrsta blaðið sem kemur út fyrir nokkrar þjóðir heldur er það einnig það fyrsta sem er gefið út rafrænt áður en það fer í prent. Forsíðuþátturinn er skotinn af Inez og Vinoodh en Gigi er stíliseruð af Brandon Maxwell. Ritstjóri blaðsins, Deena Aljuhani Abdulaziz, segir að með þessari einu ljósmynd sé verið að senda skilaboð sem þúsundir hafa verið að bíða eftir í mið-austurlöndunum. Gigi segist einnig vera sérstaklega ánægð með að hafa fengið forsíðuna enda er faðir hennar frá Palestínu. Blaðið fer á sölu 5.mars.ÞAð eru líklegast margir sem hafa beðið spenntir eftir Vogue Arabia.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour