Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 14:00 Demna Gvasalia er yfirhönnuður Balenciaga. Mynd/Getty Nú þegar tískuvikan í París er gengin í garð virðist sem allt sé komið í háaloft hjá fyrirsætum og tískuhúsum. Tveir virtir ráðningafulltrúar sem sjá um að ráða fyrirsætur fyrir tískusýningar hafa verið sökuð um slæma meðferð á fyrirsætum sem mæta í prufur til þeirra. Samkvæmt James Scully, sem er ráðningafulltrúi frá Bandaríkjunum, segir frá þessu á Instagram síðu sinni. Hann segir að 150 fyrirsætur sem mættu í prufur fyrir Balenciaga hafi verið látnar bíða í marga klukkutíma á stigagangi. Svo þegar ráðningafulltrúarnir, sem heita Madia og Ramy, tóku sér hlé slökktu þau ljósin á ganginum á meðan fyrirsæturnar biðu þar eftir þeim. Strax í kjölfarið rak Balenciaga Madia og Ramy. Þau hafa einnig séð um ráðningarnar hjá Hermés og Elie Saab og þar er sömu söguna að segja. Fjölmargar fyrirsætar hafa beðið umboðsskrifstofur sínar um að vera ekki sendar í prufur til þeirra. Scully sakaði einnig tískuhúsið Lanvin um að óska einungis eftir hvítum fyrirsætum fyrir sýningar. Talsmaður Lanvin hefur neitað þeim ásökunum. Það er greinilegt að slæm meðferð á fyrirsætum innan tískubransans, þá sérstaklega í París, er umræða sem þarf að opna. Fyrirsætur á borð við Helena Christiansen og Joan Smalls tóku undir orð James Scully. Hægt er að sjá það sem James sagði hér fyrir neðan. So true to my promise at #bofvoices that I would be a voice for any models, agents or all who see things wrong with this business I'm disappointed to come to Paris and hear that the usual suspects are up to the same tricks. I was very disturbed to hear from a number of girls this morning that yesterday at the Balenciaga casting Madia & Ramy (serial abusers) held a casting in which they made over 150 girls wait in a stairwell told them they would have to stay over 3 hours to be seen and not to leave. In their usual fashion they shut the door went to lunch and turned off the lights, to the stairs leaving every girl with only the lights of their phones to see. Not only was this sadistic and cruel it was dangerous and left more than a few of the girls I spoke with traumatized. Most of the girls have asked to have their options for Balenciaga cancelled as well as Hermes and Ellie Saab who they also cast for because they refuse to be treated like animals. Balenciaga part of Kering it is a public company and these houses need to know what the people they hire are doing on their behalf before a well deserved law suit comes their way. On top of that I have heard from several agents, some of whom are black that they have received mandate from Lanvin that they do not want to be presented with women of color. And another big house is trying to sneak 15 year olds into paris! It's inconceivable to me that people have no regard for human decency or the lives and feelings of these girls, especially when too too many of these models are under the age of 18 and clearly not equipped to be here but god forbid well sacrifice anything or anyone for an exclusive right? If this behavior continues it's gonna be a long cold week in paris. Please keep sharing your stories with me and I will continue to to share them for you. It seems to be the only way we can force change and give the power back to you models and agents where it rightfully belongs. And I encourage any and all to share this post #watchthisspace A post shared by james scully (@jamespscully) on Feb 27, 2017 at 10:40am PST Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Nú þegar tískuvikan í París er gengin í garð virðist sem allt sé komið í háaloft hjá fyrirsætum og tískuhúsum. Tveir virtir ráðningafulltrúar sem sjá um að ráða fyrirsætur fyrir tískusýningar hafa verið sökuð um slæma meðferð á fyrirsætum sem mæta í prufur til þeirra. Samkvæmt James Scully, sem er ráðningafulltrúi frá Bandaríkjunum, segir frá þessu á Instagram síðu sinni. Hann segir að 150 fyrirsætur sem mættu í prufur fyrir Balenciaga hafi verið látnar bíða í marga klukkutíma á stigagangi. Svo þegar ráðningafulltrúarnir, sem heita Madia og Ramy, tóku sér hlé slökktu þau ljósin á ganginum á meðan fyrirsæturnar biðu þar eftir þeim. Strax í kjölfarið rak Balenciaga Madia og Ramy. Þau hafa einnig séð um ráðningarnar hjá Hermés og Elie Saab og þar er sömu söguna að segja. Fjölmargar fyrirsætar hafa beðið umboðsskrifstofur sínar um að vera ekki sendar í prufur til þeirra. Scully sakaði einnig tískuhúsið Lanvin um að óska einungis eftir hvítum fyrirsætum fyrir sýningar. Talsmaður Lanvin hefur neitað þeim ásökunum. Það er greinilegt að slæm meðferð á fyrirsætum innan tískubransans, þá sérstaklega í París, er umræða sem þarf að opna. Fyrirsætur á borð við Helena Christiansen og Joan Smalls tóku undir orð James Scully. Hægt er að sjá það sem James sagði hér fyrir neðan. So true to my promise at #bofvoices that I would be a voice for any models, agents or all who see things wrong with this business I'm disappointed to come to Paris and hear that the usual suspects are up to the same tricks. I was very disturbed to hear from a number of girls this morning that yesterday at the Balenciaga casting Madia & Ramy (serial abusers) held a casting in which they made over 150 girls wait in a stairwell told them they would have to stay over 3 hours to be seen and not to leave. In their usual fashion they shut the door went to lunch and turned off the lights, to the stairs leaving every girl with only the lights of their phones to see. Not only was this sadistic and cruel it was dangerous and left more than a few of the girls I spoke with traumatized. Most of the girls have asked to have their options for Balenciaga cancelled as well as Hermes and Ellie Saab who they also cast for because they refuse to be treated like animals. Balenciaga part of Kering it is a public company and these houses need to know what the people they hire are doing on their behalf before a well deserved law suit comes their way. On top of that I have heard from several agents, some of whom are black that they have received mandate from Lanvin that they do not want to be presented with women of color. And another big house is trying to sneak 15 year olds into paris! It's inconceivable to me that people have no regard for human decency or the lives and feelings of these girls, especially when too too many of these models are under the age of 18 and clearly not equipped to be here but god forbid well sacrifice anything or anyone for an exclusive right? If this behavior continues it's gonna be a long cold week in paris. Please keep sharing your stories with me and I will continue to to share them for you. It seems to be the only way we can force change and give the power back to you models and agents where it rightfully belongs. And I encourage any and all to share this post #watchthisspace A post shared by james scully (@jamespscully) on Feb 27, 2017 at 10:40am PST
Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour