Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt.
Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær.







