Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 14:00 Kim er líklegast ekki ánægð með fréttirnar. Mynd/Getty Nýjasta sería Keeping up with the Kardashians var frumsýnd seinustu helgi og er óhætt að segja að áhorfstölurnar hafi komið mikið á óvart. Fjallað var að einhverju leiti um ránið á Kim í París þó að betur verði farið út í það í næsta þætti. Því vekur það furðu að ekki hafi fleiri horft á þáttinn sem fékk 33% minna áhorf núna miðað við frumsýningarþáttinn í seinustu seríu. Það voru aðeins 1.4 milljónir Bandaríkjamanna sem horfðu á þáttinn miðað við 2.19 milljónir í fyrra. Nú eru margir sem spurja sig hvort að hægt sé að halda áfram með þáttinn upp úr þessu. Raunveruleikaþátturinn er stærsti þátturinn á sjónvarpsstöðinni E! og því er nokkuð ljóst að eitthvað stórkostlegt þarf að gerast svo að þátturinn haldi sömu áhorfstölum eins og fyrir nokkrum árum. Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Nýjasta sería Keeping up with the Kardashians var frumsýnd seinustu helgi og er óhætt að segja að áhorfstölurnar hafi komið mikið á óvart. Fjallað var að einhverju leiti um ránið á Kim í París þó að betur verði farið út í það í næsta þætti. Því vekur það furðu að ekki hafi fleiri horft á þáttinn sem fékk 33% minna áhorf núna miðað við frumsýningarþáttinn í seinustu seríu. Það voru aðeins 1.4 milljónir Bandaríkjamanna sem horfðu á þáttinn miðað við 2.19 milljónir í fyrra. Nú eru margir sem spurja sig hvort að hægt sé að halda áfram með þáttinn upp úr þessu. Raunveruleikaþátturinn er stærsti þátturinn á sjónvarpsstöðinni E! og því er nokkuð ljóst að eitthvað stórkostlegt þarf að gerast svo að þátturinn haldi sömu áhorfstölum eins og fyrir nokkrum árum.
Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour