Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour