Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour