Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 09:15 Mourinho kvartaði sáran yfir leikjaálagi eftir leikinn gegn Rostov í gær. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30