Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour