Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 09:00 Nike heldur sæti sínu efst á listanum. Mynd/Getty Á hverju ári gerir fyrirtækið Brand Finance lista yfir verðmætustu vörumerki heims í hverjum flokki fyrir sig. Nú er nýbúið að opinbera listann fyrir árið 2017. Þegar raðað er á listann þá er bæði horft á sölutölur og markaðhlutdeild sem og aðra þætti eins og styrki vörumerkisins á öðrum sviðum. Nike heldur efsta sætinu frá því í fyrra. H&M og Zara fylgja svo fast á hæla íþróttavöruframleiðandans, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Zara hirti þriðja sætið af Louis Vuitton. Louis Vuitton er þó verðmætasta lúxus vörumerkið og Hermés kemur þar beint á eftir. Gucci fór upp um þrjú sæti á milli ára, eða úr því 12. upp í 9. sætið. Burberry og Michael Kors duttu þó bæði niður. Stærsta stökkið tók þó Marc Jacobs. Verðmæti merkisins hækkaði um 85% og þetta árið er hann í 47 sæti. Hér fyrir neðan eru tíu verðmætustu vörumerkin: 1. Nike 2. H&M 3. Zara 4. Louis Vuitton 5. Adidas 6. Uniqlo 7. Hermés 8. Rolex 9. Gucci 10. Cartier Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Á hverju ári gerir fyrirtækið Brand Finance lista yfir verðmætustu vörumerki heims í hverjum flokki fyrir sig. Nú er nýbúið að opinbera listann fyrir árið 2017. Þegar raðað er á listann þá er bæði horft á sölutölur og markaðhlutdeild sem og aðra þætti eins og styrki vörumerkisins á öðrum sviðum. Nike heldur efsta sætinu frá því í fyrra. H&M og Zara fylgja svo fast á hæla íþróttavöruframleiðandans, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Zara hirti þriðja sætið af Louis Vuitton. Louis Vuitton er þó verðmætasta lúxus vörumerkið og Hermés kemur þar beint á eftir. Gucci fór upp um þrjú sæti á milli ára, eða úr því 12. upp í 9. sætið. Burberry og Michael Kors duttu þó bæði niður. Stærsta stökkið tók þó Marc Jacobs. Verðmæti merkisins hækkaði um 85% og þetta árið er hann í 47 sæti. Hér fyrir neðan eru tíu verðmætustu vörumerkin: 1. Nike 2. H&M 3. Zara 4. Louis Vuitton 5. Adidas 6. Uniqlo 7. Hermés 8. Rolex 9. Gucci 10. Cartier
Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour