Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour