H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour