Átján sturlaðar staðreyndir sem þú vissir ekki um Friends Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2017 10:00 Magnaðar staðreyndir. Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli. Ellen Friends Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli.
Ellen Friends Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira