Fimm neðstu liðin náðu öll í stig | Úrslit og markaskorarar í karlahandboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 21:51 Vísir/Anton Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3). Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30