Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour