Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour