Gullit heitur fyrir hollenska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2017 17:30 Ruud Gullit var fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð Evrópumeistari 1988. vísir/getty Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Hollenska liðið er þjálfaralaust eftir að Daley Blind var sagt upp störfum í gær. Eftir að hafa lent í 3. sæti á HM 2014 hefur hallað undan fæti hjá Hollandi. Liðið komst ekki á EM 2016 og það þarf mikið að gerast ef það ætlar að komast á HM í Rússlandi á næsta ári. Gullit, sem er einn besti leikmaður Hollands frá upphafi, segir að það væri mikill heiður að fá að þjálfa landsliðið. „Ég held að allir myndu vilja þetta starf ef þeim væri boðið það. Það er heiður að vera landsliðsþjálfari. Ég er tilbúinn að hjálpa landsliðinu. Enginn veit hvað gerist. Það eru mörg nöfn í umræðunni,“ sagði Gullit í samtali við beIN Sports. „Ég hef verið nefndur í þessari umræðu. Við sjáum til hvað gerist,“ bætti Gullit við. Gullit, sem er 54 ára, hefur ekki þjálfað frá árinu 2011 þegar hann stýrði rússneska liðinu Terek Grozny. Gullit hefur einnig stýrt Chelsea, Newcastle United, Feyenoord og Los Angeles Galaxy.Hollenska knattspyrnusambandið hefur leitað til Louis van Gaal í þjálfaraleitinni en svo gæti farið að hann fengi sjálfur starfið í þriðja sinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Hollenska liðið er þjálfaralaust eftir að Daley Blind var sagt upp störfum í gær. Eftir að hafa lent í 3. sæti á HM 2014 hefur hallað undan fæti hjá Hollandi. Liðið komst ekki á EM 2016 og það þarf mikið að gerast ef það ætlar að komast á HM í Rússlandi á næsta ári. Gullit, sem er einn besti leikmaður Hollands frá upphafi, segir að það væri mikill heiður að fá að þjálfa landsliðið. „Ég held að allir myndu vilja þetta starf ef þeim væri boðið það. Það er heiður að vera landsliðsþjálfari. Ég er tilbúinn að hjálpa landsliðinu. Enginn veit hvað gerist. Það eru mörg nöfn í umræðunni,“ sagði Gullit í samtali við beIN Sports. „Ég hef verið nefndur í þessari umræðu. Við sjáum til hvað gerist,“ bætti Gullit við. Gullit, sem er 54 ára, hefur ekki þjálfað frá árinu 2011 þegar hann stýrði rússneska liðinu Terek Grozny. Gullit hefur einnig stýrt Chelsea, Newcastle United, Feyenoord og Los Angeles Galaxy.Hollenska knattspyrnusambandið hefur leitað til Louis van Gaal í þjálfaraleitinni en svo gæti farið að hann fengi sjálfur starfið í þriðja sinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45
Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30
Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35