Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 07:30 Danny var rekinn. Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira