Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 07:30 Danny var rekinn. Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sjá meira
Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sjá meira