Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. mars 2017 12:45 Coleman skoraði sigurmark Everton á Selhurst Park. vísir/getty Það hefur verið staðfest að Seamus Coleman, bakvörður Everton og írska landsliðsins, fótbrotnaði í leik Írlands gegn Wales í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 í gær en Neil Taylor, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, fékk verðskuldað beint rautt spjald fyrir tæklinguna. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks þegar Taylor fór af fullu afli í hættulega tæklingu en ítalski dómarinn Nicola Rizzoli var fljótur að vísa Taylor af velli. Þurfti börur til að koma Coleman af velli en tíu leikmenn Wales náðu að halda út og taka stig með sér heim þrátt fyrir að leika manni færri lengi vel í seinni hálfleik. Coleman fór beinustu leið upp á spítala og fer undir hnífinn í dag en óvíst er hversu lengi hann verður frá þótt það sé á hreinu að hann leiki ekki meira á þessu tímabili. Greindi Martin O'Neill, þjálfari írska landsliðsins, frá því að Taylor hefði komið í búningsklefa írska liðsins til að biðjast afsökunar en að Coleman hafi verið farinn upp á spítala. Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins og Manchester United, sendi Coleman batakveðjur á Twitter-skömmu síðar og gagnrýndi tæklinguna en tíst Rooney má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Það hefur verið staðfest að Seamus Coleman, bakvörður Everton og írska landsliðsins, fótbrotnaði í leik Írlands gegn Wales í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 í gær en Neil Taylor, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, fékk verðskuldað beint rautt spjald fyrir tæklinguna. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks þegar Taylor fór af fullu afli í hættulega tæklingu en ítalski dómarinn Nicola Rizzoli var fljótur að vísa Taylor af velli. Þurfti börur til að koma Coleman af velli en tíu leikmenn Wales náðu að halda út og taka stig með sér heim þrátt fyrir að leika manni færri lengi vel í seinni hálfleik. Coleman fór beinustu leið upp á spítala og fer undir hnífinn í dag en óvíst er hversu lengi hann verður frá þótt það sé á hreinu að hann leiki ekki meira á þessu tímabili. Greindi Martin O'Neill, þjálfari írska landsliðsins, frá því að Taylor hefði komið í búningsklefa írska liðsins til að biðjast afsökunar en að Coleman hafi verið farinn upp á spítala. Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins og Manchester United, sendi Coleman batakveðjur á Twitter-skömmu síðar og gagnrýndi tæklinguna en tíst Rooney má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira