Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. mars 2017 12:45 Coleman skoraði sigurmark Everton á Selhurst Park. vísir/getty Það hefur verið staðfest að Seamus Coleman, bakvörður Everton og írska landsliðsins, fótbrotnaði í leik Írlands gegn Wales í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 í gær en Neil Taylor, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, fékk verðskuldað beint rautt spjald fyrir tæklinguna. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks þegar Taylor fór af fullu afli í hættulega tæklingu en ítalski dómarinn Nicola Rizzoli var fljótur að vísa Taylor af velli. Þurfti börur til að koma Coleman af velli en tíu leikmenn Wales náðu að halda út og taka stig með sér heim þrátt fyrir að leika manni færri lengi vel í seinni hálfleik. Coleman fór beinustu leið upp á spítala og fer undir hnífinn í dag en óvíst er hversu lengi hann verður frá þótt það sé á hreinu að hann leiki ekki meira á þessu tímabili. Greindi Martin O'Neill, þjálfari írska landsliðsins, frá því að Taylor hefði komið í búningsklefa írska liðsins til að biðjast afsökunar en að Coleman hafi verið farinn upp á spítala. Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins og Manchester United, sendi Coleman batakveðjur á Twitter-skömmu síðar og gagnrýndi tæklinguna en tíst Rooney má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Það hefur verið staðfest að Seamus Coleman, bakvörður Everton og írska landsliðsins, fótbrotnaði í leik Írlands gegn Wales í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 í gær en Neil Taylor, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, fékk verðskuldað beint rautt spjald fyrir tæklinguna. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks þegar Taylor fór af fullu afli í hættulega tæklingu en ítalski dómarinn Nicola Rizzoli var fljótur að vísa Taylor af velli. Þurfti börur til að koma Coleman af velli en tíu leikmenn Wales náðu að halda út og taka stig með sér heim þrátt fyrir að leika manni færri lengi vel í seinni hálfleik. Coleman fór beinustu leið upp á spítala og fer undir hnífinn í dag en óvíst er hversu lengi hann verður frá þótt það sé á hreinu að hann leiki ekki meira á þessu tímabili. Greindi Martin O'Neill, þjálfari írska landsliðsins, frá því að Taylor hefði komið í búningsklefa írska liðsins til að biðjast afsökunar en að Coleman hafi verið farinn upp á spítala. Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins og Manchester United, sendi Coleman batakveðjur á Twitter-skömmu síðar og gagnrýndi tæklinguna en tíst Rooney má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira