Stundum festist töluvert fita á pönnunum sem erfitt er að vinna á og þrífa. Það er til mjög auðveld lausn á málinu og þarf aðeins gróft salt og matarolíu til verksins.
Á Facebook-síðu Budget 101 er farið yfir það hvernig maður getur þrifið steikarpönnu á mjög auðveldan en árangursríkan hátt.