Þessi gamla góða í nýjum litum Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:45 Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring. Glamour Tíska Mest lesið Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring.
Glamour Tíska Mest lesið Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour