Ástæðan fyrir sambandsslitunum er sögð vera að hún vilji einbeita sér að fatalínu þeirra Olsen systra, The Row.
Systir Ashley, Mary-Kate, er einnig með mun eldri manni. Sá heitir Olivier Sarkozy og er 47 ára gamall. Hann er bróðir fyrrum forseta Frakklands, Nicolas Sarkozy.