Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 16:00 Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Keflvíkingurinn Amin Stevens var ólíkur sjálfum sér í leiknum og skilaði aðeins sex stigum og 11 fráköstum. Til samanburðar skoraði hann 25 stig og tók 18 fráköst í fyrsta leiknum og skoraði 35 stig og tók 16 fráköst í öðrum leiknum. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi töldu að þreytan hafi farið að segja til sín hjá Stevens sem spilar alla jafna um 40 mínútur í leik. „Hann spilar mjög mikið og það er eðlilegt að menn séu þreyttir. En menn þurfa að finna leiðir til að jafna sig á milli leikja,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Fannar Ólafsson vorkenndi Stevens hins vegar ekki neitt. „Mér er alveg sama, þetta er úrslitakeppni. Drekktu bara meira Magic. Sorrí, hættu þessu væli.“ Stólarnir voru miklu sterkari í leiknum í gær en Jón Halldór segir að það skipti engu hversu stór sigurinn var. „Það skiptir engu máli hvort þessi leikur endaði með 30 stigum eða tveimur. Í mörgum seríum Keflavíkur og Njarðvíkur tapaði Keflavík með 40 stigum í Njarðvík og vann svo með 40 stigum á heimavelli,“ sagði Jón Halldór. „Þetta eru allt bikarleikir. Þú ferð bara í næsta leik til að vinna hann.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Sláthúsinu í Keflavík á morgun og þurfa Stólarnir að vinna til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Sjá meira
Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Keflvíkingurinn Amin Stevens var ólíkur sjálfum sér í leiknum og skilaði aðeins sex stigum og 11 fráköstum. Til samanburðar skoraði hann 25 stig og tók 18 fráköst í fyrsta leiknum og skoraði 35 stig og tók 16 fráköst í öðrum leiknum. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi töldu að þreytan hafi farið að segja til sín hjá Stevens sem spilar alla jafna um 40 mínútur í leik. „Hann spilar mjög mikið og það er eðlilegt að menn séu þreyttir. En menn þurfa að finna leiðir til að jafna sig á milli leikja,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Fannar Ólafsson vorkenndi Stevens hins vegar ekki neitt. „Mér er alveg sama, þetta er úrslitakeppni. Drekktu bara meira Magic. Sorrí, hættu þessu væli.“ Stólarnir voru miklu sterkari í leiknum í gær en Jón Halldór segir að það skipti engu hversu stór sigurinn var. „Það skiptir engu máli hvort þessi leikur endaði með 30 stigum eða tveimur. Í mörgum seríum Keflavíkur og Njarðvíkur tapaði Keflavík með 40 stigum í Njarðvík og vann svo með 40 stigum á heimavelli,“ sagði Jón Halldór. „Þetta eru allt bikarleikir. Þú ferð bara í næsta leik til að vinna hann.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Sláthúsinu í Keflavík á morgun og þurfa Stólarnir að vinna til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Sjá meira
Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00