Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 09:45 Brie Larson er að geta sér gott nafn í kvikmyndaheiminum. Mynd/Getty Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Leikkonan Brie Larson mun leika femínísku hetjuna Victoria Woodhull í nýrri kvikmynd. Brie verður ein af framleiðendum myndarinnar sem verður gefin út á Amazon. Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram til forseta í Bandaríkjunum árið 1872. Það var 50 árum áður en konur máttu kjósa þar í landi. Victoria hefur ávallt verið álitin femínísk hetja en hún var partur af súffregettunum sem börðust fyrir auknum réttindum kvenna. Victoria Woodhull.Mynd/Getty
Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour