Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour