Prófum hvíta skó fyrir sumarið Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 20:00 Hvítir skór frá Celine. Myndir/Getty Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour