Prófum hvíta skó fyrir sumarið Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 20:00 Hvítir skór frá Celine. Myndir/Getty Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace. Mest lesið Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour
Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace.
Mest lesið Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour