Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour