Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour