Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Klæðumst bleiku í dag Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour